Lýsing

 • Notalegt pólýester, hitauppstreymi um háls, úlnliði, iljar og hettu.
 • Engir merkimiðar sem erta barnið.
 • Smellur eru aftan á hálsi til að klæða þau auðveldlega í.
 • Smellur frá ökkla í ökkla til að auðvelda bleyjuskipti.
 • Yfirbreiðanlegar ermar (í stærðum 0-3m og 3-6m) til að auka hlýju og vernd, vertu viss um að krílið þittt klóri sig ekki, svo vertu viss að skilja eftir litlar hendur í hlýjunni allann daginn, klórlaus
 • Gúmmígrip gripsólar í öllum stærðum til að koma í veg fyrir að þau renni og meiði sig.
 • Vandlega hannað með teygju aftan á ökkla til stuðnings.
 • Króm / blý / nikkelfríar smellur.
 • Inniheldur pom-pom húfu fyrir fullkomna fjölskyldumynd (húfa ekki ætluð til að sofa með)
 • við mælum ekki með að þvo húfuna í þvottavél því dúskurin á það til að skemast.
 • Azo-frjáls, umhverfisvæn litarefni.